Gerðu þessi jól að alvöru bókajólum!

~ Gjafabréf Hraðlestrarskólans – besta jólagjöfin – gjöf með æviábyrgð ~

JÓLAgjöfin fyrir 10-12 ára BÓKAorma!

~ Gjafabréf fyrir 10-12 ára Hraðlestrarkrakka – besta jólagjöfin – fyrir núverandi eða verðandi BÓKAorma ~

6 vikna fjarnámskeið í hraðlestri!

Hér stjórnar ÞÚ ferðinni – hvenær þú byrjar – hvar þú ert – þú lærir hraðlestur á þeim tíma dags sem hentar þér!

 

 

Allir geta lesið hraðar en þeir gera í dag!

Hvort sem þú telur þig lesa hratt eða hægt – þú getur aukið lestrarhraðann og haldið lesskilningi eins góðum, jafnvel betri en áður. Ekki viss um að það sé rétt?

HRAÐLESTRARKRAKKAR - Hraðlestur fyrir 10-12 ára!

Á þremur vikum bendum við börnunum á leiðir til að njóta bóka – að hafa gaman af þeim – og að hlakka til þess að lesa enn fleiri bækur.

Lærðu að lesa TVÖFALT hraðar!

Rafbókin – Hraðlestur fyrir þig! – Hvernig tvöfaldar þú lestrarhraðann með einfaldri æfingu! Eftir hverju ertu að bíða?

Hraðlestur í námi

Námið verður auðveldara og glósur verða markvissari. Við tökum sérstaklega á lestri námsbóka.

Hraðlestur á vinnustaðnum

Skiptir það þig máli að hafa góða yfirsýn yfir þær upplýsingar sem þú ert að lesa og ert að vinna með á degi hverjum?

Hraðlestur í skáldsögum

Er mikið ólesið í bókahillunni? Er Kiljan-safnið enn ólesið? Ertu búin/-n að lesa 100 bestu bækur allra tíma? Eftir hverju ertu að bíða?

6 vikna fjarnámskeið – Grunnpakki

Á fjarnámskeiðinu fer kennari í gegnum grunntæknina í hraðlestri, námskeiðið er að öllu leyti það sama og 6 vikna almenna námskeiðið.

Almenn hraðlestrarnámskeið

Þrjár útfærslur á hraðlestrarnámskeiði – 6 vikna, 3 vikna og helgar – sama efni kennt, sömu glærur og sömu æfingar – eingöngu mishratt farið í gegnum efnið.

Hraðlestrarkrakkar – hraðlestur fyrir 10-12 ára

Á þessu námskeiði höfum við bara eitt markmið. Að festa þá venju í sessi að barnið þitt lesi 1-2 bækur í mánuði.

Lærðu hraðlestur á þeim tíma sem hentar þér best!

Hér stjórnar þú alfarið ferðinni - hvenær þú lærir - hve hratt þú ferð yfir - hve oft þú vilt hlusta og verið þar sem þér finnst þægilegast að læra!  Það eina sem þú þarft er internet og sími, spjaldtölva eða PC/Mac. Taktu því skrefið strax í dag!

Viltu meiri tíma, einbeitingu og árangur?

Hvaða 3 lestrarvenjur halda aftur af þér?

Ástæðan fyrir því að við höfum öll burði til að lesa hraðar er einföld. Við höldum of lengi í gamlar úreltar lestrarvenjur og áttum okkur ekki á að lestrarvenjan – líkt og allar aðrar venjur – þarf að uppfærast í takt við þarfir okkar.  Á hraðlestrarnámskeiðunum tek ég fyrir 7 ástæður sem tefja fyrir þér en hér ætla ég að taka fyrir þær þrjár helstu.

Vandamál 1

Sú lestrarvenja sem tefur fyrir flestum er að lesa orð fyrir orð upphátt í huganum – er það eitthvað sem þú kannast við? Kíktu á myndskeiðið hér að ofan eða kíktu strax á sérsíðu um vandamál 1.

Vandamál 2

Önnur lestrarvenja sem tefur fyrir mörgum er að augun lesa orð fyrir orð í textanum – er það eitthvað sem þú kannast við? Kíktu þá strax á sérsíðu um vandamál 2.

Vandamál 3

Enn önnur lestrarvenja sem tefur fyrir mörgum er að endurlesa efnið – að leyfa augum að stoppa og stökkva tilbaka – og endurlesa efni. Ef þetta er eitthvað sem þú kannast við – kíktu þá strax á sérsíðu um vandamál 3.

ára reynsla af tækninni erlendis

ára reynsla á Íslandi

ára reynsla kennara

nemendur

RAFBÓK!! Vantar þig betri yfirsýn í námi STRAX Í DAG!: Hér eru skref til að koma þér af stað NÚNA!!

– Er stutt í próf? – Er mikið enn óunnið? – taktu upp markvissari vinnuaðferðir og byrjaðu strax að vinna hraðar – 6 einföld skref til að redda náminu á þessari önn.

RAFBÓK!! Vantar þig betri yfirsýn í námi STRAX Í DAG!: Hér eru skref til að koma þér af stað NÚNA!!

5stjornuumsogn-forsida

Hér er brot af því sem þú lærir á leið þinni í að bæta lestrarvenjur þínar:

Hvað þarftu að hafa í huga við lestur bókar

Hve mikilvægt það er fyrir þig að átta þig á að það er ekki bara ein leið að lesa bók.

Markmið lesturs

Hvaða markmið þarftu að hafa að leiðarljósi þegar þú lest og hvernig getur þú verið með öll aðalatriði texta á hreinu.

Hvernig beitir þú þér við lestur

Hve mikilvægt það er fyrir þig að beita þér með mismunandi hætti eftir efnistökum bókar og hvernig þú beitir þér.

Lestur á rafrænu efni

Hvernig þú beitir þér við lestur á tölvuskjá, spjaldtölvum og símum.

Fá meiri yfirsýn í námi eða vinnu

Hvernig þú getur tryggt þér að komast yfir allt það lesefni sem þú þarft að kynna þér í vinnu eða námi.

Glósun í námi og vinnu

Hvernig á að glósa og af hverju er mikilvægt að punkta hjá sér aðalatriði í lesefni.

6 vikna fjarnámskeið

Grunnpakkinn
kr.- A: 36.500 - N: 19.500
 • A: Almennt verð / N: Námsmannaverð
 • 6 vikna fjarnámskeið sem kennir grunnatriðin í hraðlestri
 • Aðgangur að kennsluefni á neti
 • Nýtt efni vikulega í 6 vikur
 • Vikulegt árangursmat
 • 30-60 mín. daglegar æfingar
 • Ítarleg námsgögn
 • Æviábyrgð
 • NÝTT!! - vefábyrgð

3 vikna námskeið

Hámarksárangur á 14 dögum!
kr.- A: 51.500 - N: 34.500
 • A: Almennt verð / N: Námsmannaverð
 • 3 vikna námskeið - með kennara!
 • Kennt 1x í viku ( 3 klst. í senn)
 • + Árangursábyrgð!
 • + Ánægjuábyrgð!

6 vikna námskeið

Meiri tími með kennara!
kr.- A: 61.500 - N: 44.500
 • A: Almennt verð / N: Námsmannaverð
 • 6 vikna námskeið - með kennara!
 • Kennt 1x í viku ( 2 klst. í senn)
 • + Árangursábyrgð!
 • + Ánægjuábyrgð!

Við ábyrgjumst árangur þinn!

Þegar þú greiðir fyrir og situr almennu hraðlestrarnámskeiðin hjá okkur – ertu um leið að virkja ábyrgðina okkar.

Æviábyrgð

…og gildir hún þannig að þú getur setið námskeiðið aftur FRÍTT – aukið lestrarhraða og bætt árangur enn frekar – eins oft og þú vilt.

Árangursábyrgð

…og gildir hún einfaldlega þannig að ef þú nærð ekki að tvöfalda lestrarhraða þinn á námskeiðinu – þá færðu einfaldlega endurgreitt.

36 mánaða ánægjuábyrgð

…virkar þannig að ef þú ert ekki ánægð/ánægður með árangur þinn eftir 36 mánuði – færðu námskeiðið endurgreitt.

Ekki hika. Við ábyrgjumst árangur þinn!