Lærðu hraðlestur á þeim tíma sem hentar þér best!

Hér stjórnar þú alfarið ferðinni - hvenær þú lærir - hve hratt þú ferð yfir - hve oft þú vilt hlusta og verið þar sem þér finnst þægilegast að læra!  Það eina sem þú þarft er internet og sími, spjaldtölva eða PC/Mac. Taktu því skrefið strax í dag!

Hraðlestur í skáldsögum

 Langar þig að lesa meira af skáldsögum?

ALLA-madur-les_175xEr hár bókastafli á náttborðinu? Er mikið ólesið í bókahillunni? Er Kiljan-safnið enn ólesið? Ertu búin/-n að lesa 100 bestu bækur allra tíma? Eftir hverju ertu að bíða? Eina leiðin til að komast í gegnum allt það lesefni sem þig langar að lesa á lífsleiðinni – hvað þá að lesa sumar bækur oftar en einu sinni – er að búa yfir markvissari lestrarfærni og á hraðlestrarnámskeiði ertu að læra aðferð sem hægt er að beita með auðveldum hætti – í hvaða texta sem er. Skáldsögur verða áhrifaríkari og meira spennandi – af því að það er auðveldara að halda einbeitingu og efnið verður meira lifandi. Þú ert fljótari að finna gullmolana sem þú vilt lesa aftur og aftur – bækur sem þú vilt leyfa þér að njóta betur og bókstaflega smjatta á hverju orði.

Námskeið sem henta þér?

Hefur þú lesið 100 bestu skáldsögur allra tíma?

Hér má sjá lista yfir 100 bestu skáldsögur allra tíma að mati New York Times. Hve margar hefur þú lesið? Kíktu hér.

Hvað segja nemendur almennt um námskeiðið okkar?

„Ég var komin með háan stafla af bókum sem mig langaði að lesa, en hafði engan tíma til. Eftir að hafa fjórfaldað leshraðann á námskeiðinu verð ég fljót að klára hann.“

Erla Filipía – 19 ára nemi í MR

Námskeiðið hefur aukið áhuga minn á að lesa meira mér til skemmtunar, því áður las ég svo hægt að það var mikið mál að komast í gegnum ágætlega þykka bók.  Námskeiðið mun án efa hjálpa mér í því háskólanámi sem ég byrja á í haust.”

32 ára tilvonandi nemi.

“Tilfinning mín fyrir námskeiðinu er mjög jákvæð. Stór bókastafli er ekki lengur á náttborðinu. Námskeiðið hefur svo sannarlega borið þann árangur sem ég óskaði eftir.  Og ég sé bara fram á meiri hraða í framtíðinni.”

Hafdís Ósk Jónsdóttir, 36 ára Heilsunuddari.

Áhugi minn á lestri stórjókst við að lesa á meiri hraða. Mjög ánægður með skólann.”

Róbert, 27 ára hópstjóri.

“Lengi hefur mig langað að bæta lesturinn en ekki fundið tíma.  Eftir uppörfun frá ættingjum fór ég á stúfana og varð ekki fyrir vonbrigðum. Ég hef rúmlega tvöfaldað hraðann og er ánægð með það.”

Edda Emilsdóttir, 74 ára húsmóðir.

NÝTT!! – FRÍR PDF-bæklingur fyrir þig – 11 einföld ráð til að lesa mikið meira af skáldsögum og áhrif leshraða á lestraránægju.


Eitt af því allra skemmtilegasta sem við getum gert er að njóta góðra bóka. Það að lesa góða bók í hægindastólnum, uppi í rúmi, inni í stofu, í sumarbústaðnum, í útilegunni, í sólbaðinu, á sundlaugarbakkanum, í garðinum eða í raun hvar sem við viljum, leyfa huganum að slaka á og heimsækja ókunn lönd, borgir og fá að njóta lífsreynslu annarra er stórkostleg upplifun. Vandi margra er aftur á móti – tíminn sem það tekur þau að ljúka allsæmilegri bók.Vandinn hjá okkur liggur í flestum tilfellum í nokkrum þáttum og þá helst gömlum venjum sem halda aftur af okkur, jafnan gamlar kreddur sem lifa enn góðu lífi og síðan einbeitingarleysi okkar sem eykst óðum í ys og þys nútímalífs. Þessum gömlu venjum – langlífu kreddum – skoða ég vel á námskeiðunum enætla að gera skil seinna en vil taka einbeitingarleysið fyrir í þessari grein. Enda jafnan mun auðveldara fyrir okkur að takast á við það en margur heldur.Einbeiting og skilningur þinn á textanum við lestur verður allt annar – ástæðan einföld – þú ert núna að lesa með skýrt markmið í huga. Þú ert ekki lengur að lesa skáldsöguna með sama hætti og þegar þú lest námsbókina. Heldur með það í huga að njóta skáldsögunnar – þessa hugarheims sem höfundur vill kynna fyrir okkur. Skáldsögum er ætlað að halda athygli okkar í gegnum söguna, söguþráð, spennu fyrir því sem gerist hjá sögupersónum og hve auðveldlega við náum að tengjast persónum bókarinnar tilfinningaböndum – sjá það sem þau sjá, finna það sem þau finna og finna til gleði eða sorgar þegar eitthvað bjátar á hjá þeim. Sagan keyrir okkur inn í hugarheim og ímyndunarafl okkar spinnur ævarandi lífsþráð á milli bókarinnar og okkar.11 ráðin sem Jón skoðar…

 • Vertu virkur lesandi
 • Stjórnaðu augunum
 • Notaðu fingur/penna til að leiða augun þín í gegnum texta
 • Reyndu að leiða augun síðan alltaf örlítið hraðar í gegnum textann
 • Hafðu markmið lesturs á hreinu
 • Njóttu hugarheims höfundar
 • Gefðu ímyndunaraflinu lausan tauminn
 • Ekki stoppa við orð/hugtök sem þú þekkir ekki
 • Leyfðu söguþræði bókarinnar að grípa þig og auka lestrarhraða enn frekar
 • …en fyrst og fremst; Njóttu bókarinnar…
 • …og umfram allt; Byrjaðu strax á að lesa allavega 10-15 blaðsíður í næstu bók um leið og hin klárast.

ÁBENDING: Þessum fría rafbækling má afrita, dreifa, áframsenda, prenta og nýta að vild, svo fremi að honum sé ekki breytt að neinu leyti og að hann birtist í nákvæmlega sömu mynd og hér.  Það má ekki selja eða rukka fyrir þennan bækling að neinu leyti.Smelltu þér í vinahópinn okkar á Facebook!

„Spennandi námskeið sem ég hefði átt að fara á fyrir löngu. Hlakka til að takast á við lesturinn í framtíðinni.“

Finnbogi Helgason

60 ára Tannsmiður

Ertu búin/búinn að lesa þær allar?

Hér má finna lista New York Times yfir 100 bestu skáldsögur allra tíma. Hvað ert þú búinn að lesa margar?

1. „Ulysses,“ James Joyce

2. „The Great Gatsby,“ F. Scott Fitzgerald

3. „A Portrait of the Artist as a Young Man,“ James Joyce

4. „Lolita,“ Vladimir Nabokov

5. „Brave New World,“ Aldous Huxley

6. „The Sound and the Fury,“ William Faulkner

7. „Catch-22,“ Joseph Heller

8. „Darkness at Noon,“ Arthur Koestler

9. „Sons and Lovers,“ D. H. Lawrence

10. „The Grapes of Wrath,“ John Steinbeck

11. „Under the Volcano,“ Malcolm Lowry

12. „The Way of All Flesh,“ Samuel Butler

13. „1984,“ George Orwell

14. „I, Claudius,“ Robert Graves

15. „To the Lighthouse,“ Virginia Woolf

16. „An American Tragedy,“ Theodore Dreiser

17. „The Heart Is a Lonely Hunter,“ Carson McCullers

18. „Slaughterhouse Five,“ Kurt Vonnegut

19. „Invisible Man,“ Ralph Ellison

20. „Native Son,“ Richard Wright

21. „Henderson the Rain King,“ Saul Bellow

22. „Appointment in Samarra,“ John O’ Hara

23. „U.S.A.“ (trilogy), John Dos Passos

24. „Winesburg, Ohio,“ Sherwood Anderson

25. „A Passage to India,“ E. M. Forster

26. „The Wings of the Dove,“ Henry James

27. „The Ambassadors,“ Henry James

28. „Tender Is the Night,“ F. Scott Fitzgerald

29. „The Studs Lonigan Trilogy,“ James T. Farrell

30. „The Good Soldier,“ Ford Madox Ford

31. „Animal Farm,“ George Orwell

32. „The Golden Bowl,“ Henry James

33. „Sister Carrie,“ Theodore Dreiser

34. „A Handful of Dust,“ Evelyn Waugh

35. „As I Lay Dying,“ William Faulkner

36. „All the King’s Men,“ Robert Penn Warren

37. „The Bridge of San Luis Rey,“ Thornton Wilder

38. „Howards End,“ E. M. Forster

39. „Go Tell It on the Mountain,“ James Baldwin

40. „The Heart of the Matter,“ Graham Greene

41. „Lord of the Flies,“ William Golding

42. „Deliverance,“ James Dickey

43. „A Dance to the Music of Time“ (series), Anthony Powell

44. „Point Counter Point,“ Aldous Huxley

45. „The Sun Also Rises,“ Ernest Hemingway

46. „The Secret Agent,“ Joseph Conrad

47. „Nostromo,“ Joseph Conrad

48. „The Rainbow,“ D. H. Lawrence

49. „Women in Love,“ D. H. Lawrence

50. „Tropic of Cancer,“ Henry Miller

51. „The Naked and the Dead,“ Norman Mailer

52. „Portnoy’s Complaint,“ Philip Roth

53. „Pale Fire,“ Vladimir Nabokov

54. „Light in August,“ William Faulkner

55. „On the Road,“ Jack Kerouac

56. „The Maltese Falcon,“ Dashiell Hammett

57. „Parade’s End,“ Ford Madox Ford

58. „The Age of Innocence,“ Edith Wharton

59. „Zuleika Dobson,“ Max Beerbohm

60. „The Moviegoer,“ Walker Percy

61. „Death Comes to the Archbishop,“ Willa Cather

62. „From Here to Eternity,“ James Jones

63. „The Wapshot Chronicles,“ John Cheever

64. „The Catcher in the Rye,“ J. D. Salinger

65. „A Clockwork Orange,“ Anthony Burgess

66. „Of Human Bondage,“ W. Somerset Maugham

67. „Heart of Darkness,“ Joseph Conrad

68. „Main Street,“ Sinclair Lewis

69. „The House of Mirth,“ Edith Wharton

70. „The Alexandria Quartet,“ Lawrence Durrell

71. „A High Wind in Jamaica,“ Richard Hughes

72. „A House for Ms. Biswas,“ V. S. Naipaul

73. „The Day of the Locust,“ Nathaniel West

74. „A Farewell to Arms,“ Ernest Hemingway

75. „Scoop,“ Evelyn Waugh

76. „The Prime of Miss Jean Brodie,“ Muriel Spark

77. „Finnegans Wake,“ James Joyce

78. „Kim,“ Rudyard Kipling

79. „A Room With a View,“ E. M. Forster

80. „Brideshead Revisited,“ Evelyn Waugh

81. „The Adventures of Augie March,“ Saul Bellow

82. „Angle of Repose,“ Wallace Stegner

83. „A Bend in the River,“ V. S. Naipaul

84. „The Death of the Heart,“ Elizabeth Bowen

85. „Lord Jim,“ Joseph Conrad

86. „Ragtime,“ E. L. Doctorow

87. „The Old Wives’ Tale,“ Arnold Bennett

88. „The Call of the Wild,“ Jack London

89. „Loving,“ Henry Green

90. „Midnight’s Children,“ Salman Rushdie

91. „Tobacco Road,“ Erskine Caldwell

92. „Ironweed,“ William Kennedy

93. „The Magus,“ John Fowles

94. „Wide Sargasso Sea,“ Jean Rhys

95. „Under the Net,“ Iris Murdoch

96. „Sophie’s Choice,“ William Styron

97. „The Sheltering Sky,“ Paul Bowles

98. „The Postman Always Rings Twice,“ James M. Cain

99. „The Ginger Man,“ J. P. Donleavy

100. „The Magnificent Ambersons,“ Booth Tarkington

*Heimild: http://www.nytimes.com/library/books/072098best-novels-list.html