Kennum í Menntasetrinu við lækinn - (Gamli Lækjarskóli)

Við kennum í Menntasetrinu við lækinn – Gamla Lækjarskóla – Skólabraut 2 í Hafnarfirði.

ATH: Bendum á að bílastæði og inngangur er á bakvið húsið – gengið upp tröppur – og er almennt að kenna upp á 3. hæð.

Við kennum víðsvegar um landið en okkar aðalkennslustaður á höfuðborgarsvæðinu er í Menntasetrinu við lækinn – Gamla Lækjarskóla – Skólabraut 2 í Hafnarfirði.

ATH: Bendum á að bílastæði og inngangur er á bakvið húsið – gengið upp tröppur – og er almennt að kenna upp á 3. hæð.

Höldum síðan sérnámskeið í skólum og fyrirtækum um allt land og heimsækjum símenntunarmiðstöðvar landsins eins oft og áhugi heimamanna kallar eftir okkur. Viltu fá okkur til þín? Hafðu þá samband í jovvi[hjá]hradlestrarskolinn.is

Lærðu hraðlestur á þeim tíma sem hentar þér best!

Hér stjórnar þú alfarið ferðinni - hvenær þú lærir - hve hratt þú ferð yfir - hve oft þú vilt hlusta og verið þar sem þér finnst þægilegast að læra!  Það eina sem þú þarft er internet og sími, spjaldtölva eða PC/Mac. Taktu því skrefið strax í dag!