Lærðu hraðlestur á þeim tíma sem hentar þér best!

Hér stjórnar þú alfarið ferðinni - hvenær þú lærir - hve hratt þú ferð yfir - hve oft þú vilt hlusta og verið þar sem þér finnst þægilegast að læra!  Það eina sem þú þarft er internet og sími, spjaldtölva eða PC/Mac. Taktu því skrefið strax í dag!

Um okkur

Hraðlestrarkennsla í 40 ár

Hraðlestrarskólinn hefur verið starfræktur frá árinu 1978 og hefur haldið hraðlestrarnámskeið árlega síðan. Á hverju ári eru að jafnaði haldin 2-3 námskeið mánaðarlega.

Skrifstofur skólans eru í Reykjanesbæ en við kennum aftur á móti út um allt land. Haldin eru 2-3 almenn námskeið í mánuði en einnig komum við og höldum námskeið í skólum og fyrirtækjum víðsvegar um landið. Eigendur Hraðlestrarskólans eru hjónin Jón Vigfús Bjarnason og Svanfríður Linda Jónasdóttir og hafa þau rekið skólann frá árinu 2005. Jón Vigfús er kennari á hraðlestrarnámskeiðunum.

Hafðu samband:

13 + 15 =