Hraðlestrarkennsla í rúm 35 ár

Hraðlestrarskólinn hefur verið starfræktur frá árinu 1978 og hefur haldið hraðlestrarnámskeið árlega síðan. Á hverju ári eru að jafnaði haldin 2-3 námskeið mánaðarlega.

Skrifstofur skólans eru í Reykjanesbæ en við kennum aftur á móti út um allt land. Haldin eru 2-3 almenn námskeið í mánuði en einnig komum við og höldum námskeið í skólum og fyrirtækjum víðsvegar um landið. Eigendur Hraðlestrarskólans eru hjónin Jón Vigfús Bjarnason og Svanfríður Linda Jónasdóttir og hafa þau rekið skólann frá árinu 2005. Jón Vigfús er kennari á hraðlestrarnámskeiðunum.

Hafðu samband:

6 + 1 =